top of page
Hér að neðan eru rannsóknir þar sem rannsökuð hafa verið áhrif farsímageislunar á börn. 

Með hverri rannsókn er krækja sem vísar á upprunarannsókn hjá þeirri rannsóknarstofnun sem gerði rannsóknina.  Að auki er hægt að hlaða rannsókninni beint niður af síðunni skyldi krækjan hafa orðið ógild.

Fjölþjóðleg rannsókn (Brasilía, Canada, USA, Israel) útgefin 2018.  Hún fjallar um hversu miklu meiri gleypni barnsheila og -augna er í samanburði við fullorðna þegar kemur að farsímageislun og sýndarveruleika.

Þýsk könnun tryggingafélagsins Pronova BKK frá 2019 meðal 100 barnalækna þar sem þeir tengja snjallsímanotkun við málþroskaraskanir, yfirþyngd, félagslegan vanda og hreyfihamlanir svo eitthvað sé nefnt.

 

Þýsk könnun tryggingafélagsins Pronova BKK frá 2019 meðal 100 barnalækna þar sem þeir tengja snjallsímanotkun við málþroskaraskanir, yfirþyngd, félagslegan vanda og hreyfihamlanir svo eitthvað sé nefnt.  Hægt er að sjá umfjöllun um rannsókinina undir flipanum fréttir

 

Bandarísk rannsókn útgefinni 2017 sem sýnir fram á hvernig nærvera farsímans eins dregur úr vitsmunagetu fólks. Fyrst þegar snjallsíminn er komin í annað herbergi getur viðkomandi einbeitt sér að fullu.

Hafa samband

Takk fyrir skilaboðin eru móttekin

Samfélagsmiðlar

  • YouTube

© 2020 stoppum5G

bottom of page